grundvelli myndatöku með
flygildum og leysimælitæki (TLS) hefur verið notað við kortlagningu
flóðfara og við mat á útbreiðslu og umfangi hlaupa.
Þétt
net jarðskjálftamæla, sem staðsettir eru á jökulskerjum eða
grafnir í jökul, hefur gefið góða raun við ákvörðun á dýpi jarðskjálfta
undir jöklum. Kvikuhreyfingar hafa þannig verið kortlagðar og
myndun gosrása staðfest af meiri nákvæmni en áður. Þó
/media/vedurstofan/utgafa/arsskyrslur/VI_Arsskyrsla_2018_vef.pdf