Reykjavík 23.
mars 2011.
Til:Veðurstofu Íslands.
Frá: Landhelgisgæslu Íslands.
Efni: Hafískönnun 23
mars 2011.
Miðvikudaginn 23.
mars 2011 fór þyrla Landhelgisgæslunar í ísleiðangur og var flogið norður
með Vestfjörðum. Komið var að ísröndinni út af Látrabjargi og henni fylgt til norðausturs um
eftirfarandi staði.
1. 65°50N 026°56V
2. 66°08N 026°26V
3. 66°16N 026°22V
4. 66°22N 025
/media/hafis/skyrslur_lhg/hafisskyrsla-23-mars-2011.pdf